Hönnunarlausnir
 
Leit
Vinsælar vörur

TECNOLUMEN Borðlampa WA23SW Wagenfeld Króm Hönnun Wilhelm Wagenfeld 1923

Tecnolumen WA 23 SW borðlampinn var hannaður af Wilhem Wagenfeld árið 1923, en hann er klassísk hönnun sem setur svip sinn á hvert rými. Wilhelm Wagenfeld var einn af brautryðjendum vöruhönnunar í Þýskalandi, og lagði mikið upp úr því að hanna fágaðar og tímalausar vörur sem flestir höfðu efni á.
Söluhæst

TUPAI Hurðarhandfang 2275 Q Svart DIN fyrir Þýskar læsingar án aukahluta PAR

Svart hurðarhandfang fyrir þýskan staðal (euro láshús)
Latest From Blog
Tecnolumen í yfir 40 ár Tecnolumen í yfir 40 ár

Frá árinu 1980, hefur markmið Tecnolumen er að hanna lampa sem standast tímans tönn, sama hvernig tískan er hverju sinni. Tecnolumen lamparnir eru allir handgerðir, eru tímalausir og gerðir út hágæða ...

Read More
FROST - falleg og minimalísk hönnun FROST - falleg og minimalísk hönnun

FROST var stofnað árið 2002 af Hans Jørgen Frost, með það að markmiði að hanna stílhreinar og einfaldar lausnir fyrir eldhúsið, baðherbergið og fataskápana. Þeirra philosophy er: “Keep it simple”, eða...

Read More
d line design d line design

d line er leiðandi Danskt vörumerki á sviði hönnunar, sem stofnað var árið 1971. d line leggur mikið upp úr því að hanna fallegar, en jafn framt hágæða lausnir fyrir heimilið. 

...
Read More
Filters
Sort
display