Mikið úrval af svörtum hönnunarvörum á heimilið meðal annars frá danska vörumerkinu FROST.
...Geyser vörulínan frá Cosmic var hönnuð af Daniel Vila og Ester Pujol, sem hafa meðal annars hlotið verðlaun frá “Spanish Association of Industrial Design (Medalla ADI)” árið 2000. Vörulínan samanstend...
d line design, leiðandi danskt vörumerki á sviði hönnunar, framleiðir vörur í samstarfi við virta hönnuði um allan heim.
...Við hjá Hönnunarlausnum vorum svo lukkuleg að fá að kynnast Guðbjörgu, sem heldur úti Instagram reikningnum Icelandichomeinterior. Við fengum að heyra hvernig og hvers vegna sá reikningur varð til, en...
Guðbjörg deildi með okkur hvað henni þykir mikilvægt að huga að þegar kemur að fallegu heimili. Í síðustu þremur bloggum höfum við farið yfir fyrstu þrjú ráðin frá Guðbjörgu, og er því nú komið að því...