Hönnunarlausnir-Blogg
 
Leit
RSS

Blogg

Pebble by d line
Pebble by d line

d line design, leiðandi danskt vörumerki á sviði hönnunar, framleiðir vörur í samstarfi við virta hönnuði um allan heim.

Icelandic Home Interior
Icelandic Home Interior

Við hjá Hönnunarlausnum vorum svo lukkuleg að fá að kynnast Guðbjörgu, sem heldur úti Instagram reikningnum Icelandichomeinterior. Við fengum að heyra hvernig og hvers vegna sá reikningur varð til, en fylgjendum reikningsins hafa fjölgað ört síðustu mánuðum og eru í dag yfir 17 þúsund.

 

Icelandic Home Interior: Ráð nr. 4
Icelandic Home Interior: Ráð nr. 4

Guðbjörg deildi með okkur hvað henni þykir mikilvægt að huga að þegar kemur að fallegu heimili. Í síðustu þremur bloggum höfum við farið yfir fyrstu þrjú ráðin frá Guðbjörgu, og er því nú komið að því fjórða og jafnframt síðasta ráðinu!

 

Icelandic Home Interior: Ráð nr. 3
Icelandic Home Interior: Ráð nr. 3

Guðbjörg deildi með okkur hvað henni þykir mikilvægt að huga að þegar kemur að fallegu heimili. Í síðustu tveimur bloggum höfum við farið yfir fyrstu tvö ráðin frá Guðbjörgu, og er því nú  komið að því þriðja!

 

Icelandic Home Interior: Ráð nr. 2
Icelandic Home Interior: Ráð nr. 2

Í síðaðsta bloggi kynntum við fyrsta ráðið sem Guðbjörg gaf okkur varðandi innanhúshönnun, en í dag ætlum við að skoða ráð númer tvö. 

 

Icelandic Home Interior: Ráð nr. 1
Icelandic Home Interior: Ráð nr. 1

Við hjá Hönnunarlausnum vorum svo lukkuleg að fá að kynnast Guðbjörgu, sem heldur úti Instagram reikningnum Icelandichomeinterior. Við fengum að heyra hvernig og hvers vegna sá reikningur varð til, en fylgjendum reikningsins hafa fjölgað ört síðustu mánuðum og eru í dag yfir 17 þúsund. 

Mantis by Bernard Schottlander
Mantis by Bernard Schottlander

Árið 1951 hannaði Bernard Schottlander MANTIS lampana, sem einkennast af fallegum línum og einstökum skúlptúr.

LAMPE GRAS by Bernard-Albin Gras
LAMPE GRAS by Bernard-Albin Gras

Árið 1921 hannaði Bernard-Albin Gras vörulínuna LAMPE GRAS, sem saman stendur af stílhreinum og fáguðum lömpum sem voru upprunalega hugsaðir fyrir skrifstofurými og iðnaðarhúsnæði. Lamparnir vöktu athygli fyrir stílhreinan glæsileika og urðu síðar þekktir fyrir að prýða hvert rými.

Tecnolumen í yfir 40 ár
Tecnolumen í yfir 40 ár

Frá árinu 1980, hefur markmið Tecnolumen er að hanna lampa sem standast tímans tönn, sama hvernig tískan er hverju sinni. Tecnolumen lamparnir eru allir handgerðir, eru tímalausir og gerðir út hágæða efnum.

 

 

FROST - falleg og minimalísk hönnun
FROST - falleg og minimalísk hönnun

FROST var stofnað árið 2002 af Hans Jørgen Frost, með það að markmiði að hanna stílhreinar og einfaldar lausnir fyrir eldhúsið, baðherbergið og fataskápana. Þeirra philosophy er: “Keep it simple”, eða “Einfaldleikinn í fyrirrúmi”.

Filters
Sort
display