Hönnunarlausnir-Blogg
 
Leit
RSS

Blogg

Opnaðu fyrir hönnun á heimilið

Randi hurðarhúnarnir eru margverðlaunaðir fyrir nýsköpun, stílhreina hönnun og gæði. 

Fagurfræði hinna hversdagslegu hluta - d line

Einn þekktasti hönnuður Dana, Knud Holscher á heiðurinn af útliti d line vörulínunnar sem á hátt í 50 ára sögu að baki.

Nú er það svart - Svartar hönnunarvörur

Mikið úrval af svörtum hönnunarvörum á heimilið meðal annars frá danska vörumerkinu FROST.

Geyser Free Standing by Cosmic
Geyser Free Standing by Cosmic

Geyser vörulínan frá Cosmic var hönnuð af Daniel Vila og Ester Pujol, sem hafa meðal annars hlotið verðlaun frá “Spanish Association of Industrial Design (Medalla ADI)” árið 2000. Vörulínan samanstendur af hlutum fyrir baðherbergið sem hannaðir eru með mjúkum línum, sem þau segja að eigi að “flæða um baðherbergið eins og vatn”. Í línunni er meðal annars að finna spegil, sápudisk, sápuskammtara, glas undir tannburstana, snaga, stand undir klósettbursta og stól, svo eitthvað sé nefnt. 

 

Pebble by d line
Pebble by d line

d line design, leiðandi danskt vörumerki á sviði hönnunar, framleiðir vörur í samstarfi við virta hönnuði um allan heim.

Icelandic Home Interior
Icelandic Home Interior

Við hjá Hönnunarlausnum vorum svo lukkuleg að fá að kynnast Guðbjörgu, sem heldur úti Instagram reikningnum Icelandichomeinterior. Við fengum að heyra hvernig og hvers vegna sá reikningur varð til, en fylgjendum reikningsins hafa fjölgað ört síðustu mánuðum og eru í dag yfir 17 þúsund.

 

Icelandic Home Interior: Ráð nr. 4
Icelandic Home Interior: Ráð nr. 4

Guðbjörg deildi með okkur hvað henni þykir mikilvægt að huga að þegar kemur að fallegu heimili. Í síðustu þremur bloggum höfum við farið yfir fyrstu þrjú ráðin frá Guðbjörgu, og er því nú komið að því fjórða og jafnframt síðasta ráðinu!

 

Icelandic Home Interior: Ráð nr. 3
Icelandic Home Interior: Ráð nr. 3

Guðbjörg deildi með okkur hvað henni þykir mikilvægt að huga að þegar kemur að fallegu heimili. Í síðustu tveimur bloggum höfum við farið yfir fyrstu tvö ráðin frá Guðbjörgu, og er því nú  komið að því þriðja!

 

Icelandic Home Interior: Ráð nr. 2
Icelandic Home Interior: Ráð nr. 2

Í síðaðsta bloggi kynntum við fyrsta ráðið sem Guðbjörg gaf okkur varðandi innanhúshönnun, en í dag ætlum við að skoða ráð númer tvö. 

 

Icelandic Home Interior: Ráð nr. 1
Icelandic Home Interior: Ráð nr. 1

Við hjá Hönnunarlausnum vorum svo lukkuleg að fá að kynnast Guðbjörgu, sem heldur úti Instagram reikningnum Icelandichomeinterior. Við fengum að heyra hvernig og hvers vegna sá reikningur varð til, en fylgjendum reikningsins hafa fjölgað ört síðustu mánuðum og eru í dag yfir 17 þúsund. 

Filters
Sort
display