Hönnunarlausnir-FROST - falleg og minimalísk hönnun
 
Leit

FROST - falleg og minimalísk hönnun

FROST - falleg og minimalísk hönnun

FROST var stofnað árið 2002 af Hans Jørgen Frost, með það að markmiði að hanna stílhreinar og einfaldar lausnir fyrir eldhúsið, baðherbergið og fataskápana. Þeirra philosophy er: “Keep it simple”, eða “Einfaldleikinn í fyrirrúmi”.

 

Markmið FROST er að vera á undan sinni samtíð, og vera leiðandi í bæði nýsköpun og hönnun. FROST hefur unnið til margra verðlauna á sviði hönnunar, en sem dæmi sópuðu ruslaföturnar þeirra að sér verðlaunum árið 2018 fyrir minimalíska og fallega hönnun, en þú getur nælt þér í þína með því að smella hér.

Við hjá Hönnunarlausnum erum einkar hreykin af því að bjóða upp á úrval af vörum frá vörumerkinu FROST. Okkur þykir snagarnir þeirra einkar fallegir, en þú getur skoðað úrvalið með því að smella hér.

 

Frost snagar

 

Segðu okkur hvað þér finnst
Blogg skjalasafn
Filters
Sort
display