Hönnunarlausnir-Mantis by Bernard Schottlander
 
Leit

Mantis by Bernard Schottlander

Mantis by Bernard Schottlander

Árið 1951 hannaði Bernard Schottlander MANTIS vörulínuna, sem inniheldur lampa sem einkennast af fallegum línum og einstökum skúlptúr. Schottlander er í senn listamaður, verkfræðingur og afar handlaginn sem skín í gegn í MANTIS vörulínunni. Honum tókst, með sterkum og sveigjanlegum málmum, að skapa lampa með fallegu flæði. Það má segja að þessi náttúrulega hreyfing lampanna og einstaki skugginn sem skermurinn myndar séu það sem gerir lampana einstaka.

 

Árið 2013 ákváðu vinirnir hjá DWC éditions að hefja framleiðslu á lömpunum á nýjan leik. Við erum ótrúlega glöð með þá ákvörðun enda eru lamparnir einstaklega fallegir. Við erum með fjóra lampa úr línunni til sölu hjá okkur, og getið þið séð nánari upplýsingar um hvern og einn með því að smella á myndirnar hér fyrir neðan eða skoðað þá alla með því að smella hér

 

BS1

 

BS1 B

 

BS3

 

 

BS4

 

Segðu okkur hvað þér finnst
Blogg skjalasafn
Filters
Sort
display