Hönnunarlausnir-Tecnolumen í yfir 40 ár
 
Leit

Tecnolumen í yfir 40 ár

Tecnolumen í yfir 40 ár

Frá árinu 1980, hefur markmið Tecnolumen verið að hanna lampa sem standast tímans tönn, sama hvernig tískan er hverju sinni. Tecnolumen lamparnir eru allir handgerðir, eru tímalausir og gerðir út hágæða efnum.

 

Tecnolumen WA 23 SW borðlampinn var hannaður af Wilhem Wagenfeld árið 1923, en hann er klassísk hönnun sem setur svip sinn á hvert rými. Wilhelm Wagenfeld var einn af brautryðjendum vöruhönnunar í Þýskalandi, og lagði mikið upp úr því að hanna fágaðar og tímalausar vörur sem flestir höfðu efni á. 

 


Þú getur fundið Tecnolumen WA 23 SW lampann með því að smella hér, og hér getur þú séð allt okkar úrval af Tecnolumen vörum.

 

 

Segðu okkur hvað þér finnst
Blogg skjalasafn
Filters
Sort
display